11.6.2007 | 19:42
Ný heimasíða Ljósalands ehf
Ljósaland ehf er verktakafyrirtæki með aðsetur á Vopnafirði. Fyrirtækið var stofnað í september árið 1991. Stofnendur þess voru Þórður Helgason, Kristín Steingrímsdóttir og Stefán Guðsteinsson.
Að jafnaði hafa 1-3 starfsmenn verið á vegum Ljósalands. Fyrirtækið á og rekur tvær traktorsgröfur, þrjár hjólaskóflur, tvo vörubíla, jarðýtu, smágröfu ásamt því að fyrirtækið leigir með eða án manni steinsög og loftpressu.
Stærsta framkvæmd á vegum Ljósalands ehf var gerð nýs vegar um Sandvíkurheiði sem tengir Vopnafjörð og Bakkafjörð og stóð hún yfir árin 93 - 94.
Á þessari síðu verður sagt frá ýmsum verkefnum sem fyrirtækið tekur að sér og einnig verður sagt frá einhverju sem framundan er hverju sinni.
Netfang fyrirtækis er ljosal@simnet.is
Um bloggið
Ljósaland ehf,verktakafyrirtæki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar