Björgunarleiðangur á Hellisheiði

 

Bíll Mílu  Laugardaginn 15. mars var farið á Hellisheiði eystri að sækja  bíl í eigu Mílu sem oltið hafði útaf vegi í heiðinni. Míla ehf  byggir á starfsemi fjarskiptanets Símans og var nýlega skilið  frá annarri starfsemi Símans og er í eigu Skipta hf.

 Starfsmenn Mílu höfðu fyrr í vikunni verið að setja upp sendi  fyrir Gsm síma á heiðinni og varð óhappið á leiðinni niður.  Farið var á hjólaskóflu með snjóblásara og gröfu til að sækja  bílinn. Með í för var einnig starfsmaður trygginga. Hægt er að sjá myndir hér.

Bíll kominn á veg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig er það á ekki að fara að grafa göng þarna einhversstaðar,mér skilst að þessi Hellisheiði sé ansi há yfir sjávarmáli,og varasöm eftir því,hef aldrei farið þarna um,en vonandi einhverntímann frekar eitthvað sumarið mun ég fara þarna um(eða þá göng) Flott hjá ykkur að setja upp síðu,það er okkur borgarbörnum nauðsynlegt að fá  fréttir utan af landi,áfram þið.

Númi (IP-tala skráð) 15.3.2008 kl. 21:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ljósaland ehf,verktakafyrirtæki

Höfundur

Ljósaland ehf,verktakafyrirtæki
Ljósaland ehf,verktakafyrirtæki

Verktakafyrirtækið Ljósaland ehf

690 Vopnafirði 

Kt 700991-1569

Sími 866 7432
       852 8216

Netfang: ljosal@simnet.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_0019
  • IMG_0015
  • ...img_0097

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband